Fréttir

Nýtt trommu námskeið frá Sept - Nov 2015

Nú eru að hefjast hjá okkur flott og sérhæfð námskeið fyrir trommara sem vilja efla og útvíkka getu sína.

Námskeiðin eru haldin af Birgi Baldurssyni og verða hér í hljóðverinu með öllum upptöku og vinnslu möguleikum.

nánari uppl. hér: https://www.facebook.com/trommaranamskeid

Pakkatilboð fyrir hópa

Upptaka á söng ásamt ljósmyndun af flytjendum. Lagið er hljóðblandað á geisladisk með hönnuðu umslagi með myndum og upplýsingum frá upptökum.
Verð. 20.000 kr.
Sjá nánar


Source elements

 
Hljóðver.is á facebook

Hljóðver.is | Promote Your Page Too